Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Ramma hf. og Primex ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 22/2011
 • Dagsetning: 1/7/2011
 • Fyrirtæki:
  • Rammi hf.
  • Primex ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Sjávarútvegur og fiskvinnsla
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Rammi hf. átti tæpan helming hlutafjár í líftæknifyrirtækinu Primex ehf. sem framleiðir kítín og kítósan úr úrgangi frá rækjuvinnslum. Með kaupum á auknu hlutafé í Primex ehf. öðlaðist Rammi hf. yfirráð yfir líftæknifyrirtækinu. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til að aðhafast vegna samrunans.