Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Rammi hf. átti tæpan helming hlutafjár í líftæknifyrirtækinu Primex ehf. sem framleiðir kítín og kítósan úr úrgangi frá rækjuvinnslum. Með kaupum á auknu hlutafé í Primex ehf. öðlaðist Rammi hf. yfirráð yfir líftæknifyrirtækinu. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til að aðhafast vegna samrunans.
22 / 2011
Primex ehf.
Rammi hf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Sjávarútvegur og fiskvinnsla
Samrunamál
"*" indicates required fields