Samkeppni Logo

Kaup Gnípu ehf. á 60% hlutafjár í Servida ehf

Reifun

Þann 31. október 2011 barst Samkeppnieftirlitinu tilkynning um kaup Gnípu ehf. á 60% hlutafjár í Servida ehf. (heildverslun). Í tilkynningunni kom fram að eigandi Gnípu færi jafnframt með 75% eignarhlut í Garra ehf. (heildverslun) og að samrunaaðilar teldu að samruninn hefði engin teljandi samkeppnisleg áhrif. Um væri að ræða heildarmarkað fyrir umbúðir og ýmsar eldhúsvörur til stórnotenda og þar væru fyrir fjöldi samkeppnisaðila. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast frekar vegna umrædds samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.“

Ákvarðanir
Málsnúmer

38 / 2011

Dagsetning
20111128
Fyrirtæki

Gnípa ehf.

Servida ehf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Ýmsar rekstrarvörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.