Samkeppni Logo

Ákvörðun um breytingu á gildistíma undanþágu ákvörðunar nr. 26/2010 Starfsemi Íslandsrótar Auðkennis

Reifun

Með ákvörðun nr. 26/2010 veitti Samkeppniseftirlitið Auðkenni ehf. undanþágu til 31. desember 2011 til að standa að ýmsum rekstri tengdum svokallaðri Íslandsrót. Auðkenni kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála og með úrskurði nefndarinnar nr. 13/2010 var lagt fyrir Samkeppniseftirlitið að taka tímalengd undanþágunnar til nýrrar efnismeðferðar.

Samkeppniseftirlitið hefur fallist á kröfu Auðkennis ehf. og gildir undanþága til handa Auðkennis ehf. til að standa að ýmsum rekstri tengdum Íslandsrót nú til 31. desember 2015.

Ákvarðanir
Málsnúmer

39 / 2011

Dagsetning
29. nóvember 2011
Fyrirtæki

Auðkenni ehf.

Atvinnuvegir

Fjármálaþjónusta

Önnur fjármálaþjónusta

Málefni

Undanþágur

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.