Samkeppni Logo

Beiðni Auðkennis ehf. um framlengingu undanþágu sem veitt var á grundvelli 15. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 vegna samstarfs banka og sparisjóða um öryggisbúnað í bankaþjónustu.

Reifun

Samkeppniseftirlitinu barst erindi frá Auðkenni hf. þar sem óskað var eftir því að undanþága, sem Samkeppniseftirlitið veitti á grundvelli ákvæðis 15. gr. samkeppnislaga með ákvörðun nr. 1/2009 vegna samstarfs banka og sparisjóða vegna kaupa, uppsetningar og reksturs á svokölluðum Todos-öryggisbúnaði í netbankaþjónustu, yrði framlengd til 31. desember 2013. Samkeppniseftirlitið taldi í ljósi aðstæðna unnt að fallast á þá beiðni.

Ákvarðanir
Málsnúmer

40 / 2011

Dagsetning
12/21/2011
Fyrirtæki

Auðkenni ehf.

Atvinnuvegir

Fjármálaþjónusta

Önnur fjármálaþjónusta

Málefni

Undanþágur

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.