Samkeppni Logo

Viðskipti Landsbankans hf. og Bifreiðainnflutnings ehf. með eignarhluti í Toyota á Íslandi ehf.

Reifun

Þann 14. júlí 2011 barst Samkeppniseftirlitinu tilkynning um kaup Bifreiðainnflutnings ehf. (BIF) á 60% eignarhlut í Toyota á Íslandi ehf. af Landsbankanum hf. Í tilkynningunni kom fram að Landsbankinn hf. hafði þann 23. júní 2011 keypt alla eignarhluti í Toyota af Landsbanka Íslands hf. og selt um leið 60% eignarhlut í félaginu til BIF. Markmið samrunans væri að tryggja áframhaldandi rekstur Toyota. Gert væri ráð fyrir að dótturfélag að fullu í eigu Landsbankans myndi áfram fara með 40% eignarhlut bankans í Toyota.

Ákvarðanir
Málsnúmer

41 / 2011

Dagsetning
22. desember 2011
Fyrirtæki

Bifreiðaflutningur ehf.

Landsbankinn hf.

Toyota á Íslandi ehf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Vélar og tæki

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.