Framtakssjóður Íslands og Horn fjárfestingarfélag hafa tekið yfir Promens hf. Með samrunanum keypti FSÍ hlut í Promens af Horni og eftir kaupin fara FSÍ og Horn sameiginlega með yfirráð yfir Promens. Það var niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að yfirtakan raskaði samkeppni og nauðsynlegt væri að setja samrunanum skilyrði. Hafa Horn og FSÍ fallist á að hlíta þessum skilyrðum með undirritun sáttar.
5 / 2012
Framtakssjóður Íslands slhf.
Horn fjárfestingarfélag ehf.
Promens hf.
Iðnaðarframleiðsla, ekki tilgreind annars staðar
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields