Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup SF III slhf. á hlutum í Jarðborunum hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 08/2012
 • Dagsetning: 16/4/2012
 • Fyrirtæki:
  • Jarðboranir hf.
  • SF III slhf.
 • Atvinnuvegir:
  • Byggingarþjónusta
  • Verktakastarfsemi
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun
  SF III slhf. hefur með kaupum sínum á hlutum í Jarðborunum hf. öðlast yfirráð yfir félaginu. Það var niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að samruninn raskaði ekki samkeppni og því var ekki talin ástæða til að aðhafast frekar vegna hans.