Samkeppni Logo

Yfirtaka BMV Holding ehf. á BM Vallá ehf.

Reifun

Þann 14. október 2011 var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um fyrirhuguð kaup BMV Holding ehf. á öllu hlutafé í B.M. Vallá ehf., sem hafði verið í eigu Arion banka hf. um tíma. Eigendahópur BMV Holding, samanstendur af nokkrum fyrirtækjum og einstaklingum sem sum hver tengjast þeim mörkuðum sem B.M. Vallá starfar á og taldi Samkeppniseftirlitið því að grípa þyrfti til íhlutunar svo samruninn gæti átt sér stað. Sátt var gerð við samrunaaðila þann 6. mars 2012 um skilyrði fyrir samrunanum sem Samkeppniseftirlitið telur nægja til að hindra skaðleg samkeppnisleg áhrif samrunans.

Ákvarðanir
Málsnúmer

9 / 2012

Dagsetning
18. apríl 2012
Fyrirtæki

BM Vallá ehf.

BMV Holding ehf.

Atvinnuvegir

Byggingarþjónusta

Framleiðsla á byggingarefnum

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.