Samkeppni Logo

Samruni L1022 ehf., Arion banka hf., Lýsingar ehf. og Sementsverksmiðjunnar ehf.

Reifun

Þann 7. október 2011 barst Samkeppniseftirlitinu tilkynning um samruna L1022 ehf., Arion banka hf., Lýsingar hf. og Sementsverksmiðjunnar ehf. Eigendahópur L1022 ehf., sem fer með yfirráð í félaginu, samanstendur af nokkrum fyrirtækjum og einstaklingum sem sum hver tengjast þeim markaði sem Sementsverksmiðjan starfar á og taldi Samkeppniseftirlitið því að grípa þyrfti til íhlutunar svo samruninn gæti átt sér stað. Í ákvörðun þessari er ekki að finna beina íhlutun, enda var sátt gerð í tengslum við ákvörðun eftirlitsins í máli nr. 9/2012, Yfirtaka BMV Holding ehf. á BM Vallá ehf., enda eigendahópur að mestu skipaður sömu aðilum og í því máli. Vísast til ákvörðunarorða þeirrar ákvörðunar í tengslum við mál þetta.

Ákvarðanir
Málsnúmer

10 / 2012

Dagsetning
18. apríl 2012
Fyrirtæki

Arion banki hf.

L1022 ehf.

Lýsingar ehf.

Atvinnuvegir

Byggingarþjónusta

Framleiðsla á byggingarefnum

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.