Með kaupum sínum á 55% hlutafjár í N1 hf. öðlaðist Framtakssjóður Íslands yfirráð yfir félaginu. Vegna þeirra samkeppnislegu vandkvæða sem samruninn hafði í för með sér taldi Samkeppniseftirlitið tilefni til íhlutunar. Lauk málinu með sátt aðila, dags. 29. maí 2012, þar sem samrunaaðilar gengust undir skilyrði sem birt eru í ákvörðunarorðum.
12 / 2012
Framtakssjóður Íslands slhf.
N1 hf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Olíuvörur og gas
Samrunamál
"*" indicates required fields