Samkeppni Logo

Kaup Framtakssjóðs Íslands slfh. á hlutum í N1 hf.

Reifun

Með kaupum sínum á 55% hlutafjár í N1 hf. öðlaðist Framtakssjóður Íslands yfirráð yfir félaginu. Vegna þeirra samkeppnislegu vandkvæða sem samruninn hafði í för með sér taldi Samkeppniseftirlitið tilefni til íhlutunar. Lauk málinu með sátt aðila, dags. 29. maí 2012, þar sem samrunaaðilar gengust undir skilyrði sem birt eru í ákvörðunarorðum.

Ákvarðanir
Málsnúmer

12 / 2012

Dagsetning
1. júní 2012
Fyrirtæki

Framtakssjóður Íslands slhf.

N1 hf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Olíuvörur og gas

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.