Samruni þessi varðar kaup 10-11 á vörumerkinu 11/11. Það var niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að samruninn raskaði ekki samkeppni og því var ekki talin ástæða til að aðhafast frekar vegna hans.
13 / 2012
11/11 - Kaupáss ehf.
tíu - ellefu ehf.
Matvörur
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields