Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar kaup óstofnaðs einkahlutafélags á Pennanum á Íslandi ehf. Penninn er verslunarfyrirtæki sem selur m.a. bækur, skrifstofuvörur og skólavörur og rekur bæði smásöluverslun og heildsölu. Athuganir Samkeppniseftirlitsins gefa ekki til kynna að samruninn muni raska samkeppni. Í ljósi þessa er það mat eftirlitsins að ekki sé ástæða til að aðhafast frekar vegna samrunans á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.
16 / 2012
Penninn á Íslandi ehf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Ýmsar rekstrarvörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar
Samrunamál
"*" indicates required fields