Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Landsbankans hf. á rekstri og eignum Sparisjóðs Svarfdæla

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 18/2012
 • Dagsetning: 11/9/2012
 • Fyrirtæki:
  • Landsbankinn hf.
  • Sparisjóður Svarfdæla
 • Atvinnuvegir:
  • Fjármálaþjónusta
  • Viðskiptabankaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samruni Lansbankans og Sparisjóðs Svarfdæla var tilkynntur til Samkeppniseftirlitsins í maí 2012. Samrunaaðilar afturkölluðu samrunatilkynninguna þann 6. september þar sem Tryggingasjóður sparisjóða féllst á að reiða fram án skilyrða stofnfé og víkjandi lán sem gerir það að verkum að eiginfjárhlutfall sjóðsins fari yfir þau mörk sem Fjármálaeftirlitið hafði sett honum. Af þessari ástæðu eru ekki forsendur fyrir Samkeppniseftirlitið að aðhafast frekar í málinu.