Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 05/2013
 • Dagsetning: 8/3/2013
 • Fyrirtæki:
  • Iceland Express ehf.
  • WOW air ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Samgöngur og ferðamál
  • Flugþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Um er að ræða yfirtöku WOW Air á rekstri Iceland Express en sameinað félag er nú rekið undir merkjum WOW Air. Samruni félaganna varð í október 2012 og fengu þau undanþágu frá samkeppnislögum til að láta hann koma til framkvæmda á meðan Samkeppniseftirlitið fjallaði um hann. Ekki er ástæða til að aðhafast frekar í máli þessu.