Um er að ræða samruna Ísaga ehf. og Strandmöllen ehf. sem varð þannig að Ísaga tók yfir viðskiptasamninga og lausafé Strandmöllen, sem hvarf af markaði. Fyrirtækin störfuðu bæði við framleiðslu og sölu á gasi, markaður er nánar skilgreindur í ákvörðun. Með samrunanum myndast einokunarstaða á markaði þar sem Ísaga er eitt eftir. Samkeppniseftirlitið ákvað að efni standi ekki til að grípa til íhlutunar í samrunann en hefur lagt upplýsingaskyldu á Ísaga sem er í gildi í tvö ár.
15 / 2013
Ísaga ehf.
Strandmöllen ehf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Olíuvörur og gas
Samrunamál
"*" indicates required fields