Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar samruna Efstasunds Holding ehf. og Bílanausts ehf. Efstasund Holding ehf. er fjárfestingarfélag án mikillar starfsemi og Bílanaust er stærsta bílavarahlutaverslun landsins. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.
18 / 2013
Bílanaust ehf.
Efstasund Holding ehf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Vélar og tæki
Samrunamál
"*" indicates required fields