Ákvörðun um samstarf tiltekinna vefmiðla, þjónustuaðila vegna birtinga á auglýsingum (birtingaraðilar) og Markaðs- og miðlarannsókna ehf. (MMR), um samræmdar mælingar á notkun almennings á vefmiðlum á Íslandi. Fyrirtækin höfðu óskað eftir undanþágu frá ákvæðum samkeppnislaga sem banna samkeppnishindrandi samstarf fyrirtækja. Undanþágan hefur nú verið veitt með tilteknum skilyrðum þar sem einkum er leitast við að tryggja að samstarf umræddra fyrirtækja auðveldi aðgang nýrra og smærri fyrirtækja að markaðnum fyrir vefmiðla og markaðnum fyrir þjónustu við birtingu auglýsinga.
20 / 2013
365 miðlar ehf.
ABS-fjölmiðlahús ehf.
Árvakur hf.
Auglýsingarmiðlun ehf.
Birtingarhússið ehf.
DV ehf.
Fótbolti ehf.
H:N markaðssamskipti ehf.
Já upplýsingaveita hf.
Markaðs- og miðlarannsóknir ehf.
MediaCom Íslandi ehf.
Ratsjá ehf.
Vefpressan ehf.
Aðrir fjölmiðlar
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Undanþágur
"*" indicates required fields