Samkeppni Logo

Ósk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um undanþágu frá 10. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 vegna samstarfs seljenda smurolíu um söfnun og förgun úrgangsolíu

Reifun

Ákvörðun um samstarf seljenda smurolíu um söfnun og förgun úrgangsolíu. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði eftir undanþágu frá ákvæðum samkeppnislaga sem banna samkeppnishindandi samstarf fyrirtækja. Undanþágan hefur nú verið veitt með tilteknum skilyrðum. Fela skilyrðin í sér að aðilum sé óheimilt að miðla viðskiptalegum upplýsingum. Þá skulu aðilar setja sér reglur um samstarfið og halda skýrar fundargerðir og samskiptaskrár vegna samstarfsins. Undanþágan er veitt með þeim fyrirvara að markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaði, sem hófst þann 5. júní 2013, og mögulegar aðgerðir Samkeppniseftirlitsins í kjölfar hennar gætu hugsanlega haft áhrif á ákvörðunina.

Ákvarðanir
Málsnúmer

24 / 2013

Dagsetning
18. október 2013
Fyrirtæki

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Atvinnuvegir

Meðhöndlun spilliefna

Umhverfismál

Málefni

Undanþágur

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.