Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup HB Granda hf. á öllu hlutafé í Vigni G. Jónssyni hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 28/2013
 • Dagsetning: 6/12/2013
 • Fyrirtæki:
  • HB Grandi hf.
  • Vignir G. Jónsson hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Sjávarútvegur og fiskvinnsla
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar kaup HB Granda hf. á öllu hlutafé í Vigni G. Jónssonar hf. HB Grandi hf. stundar veiðar og vinnslu á bolfiski og uppsjávarfiski og hefur mestar aflaheimildir íslenskra útgerðafélaga á Íslandi. Vignir G. Jónsson hf er fyrirtæki sem sérhæfi sig í fullvinnslu á hrognum og selur allar afurðir sínar á erlendan markað. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.