Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Dala-Rafns ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 05/2014
 • Dagsetning: 25/3/2014
 • Fyrirtæki:
  • Ísfélag Vestmannaeyja hf.
  • Dala-Rafn ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Sjávarútvegur og fiskvinnsla
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar Samruna Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Dala-Rafns ehf. Ísfélag Vestmannaeyja starfar á sviði sjávarútvegs en helstu starfsþættir félagsins eru sagði vera frysting sjávarafurða, fiskimjöls- og lýsisframleiðsla og útgerð fiskiskipa. Dala-Rafn er útgerðarfélag með aðsetur í Vestmannaeyjum sem á og rekur eitt togskip til bolfiskveiða. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.