Samkeppni Logo

Samruni Landvéla ehf. og Fálkans hf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar kaup Landvéla ehf. á Fálkanum hf. Sameinað félag verður hluti af samstæðu Vélsmiðju Hjalta Einarssonar ehf. sem er umfangsmikill verktaki í ýmis konar viðhalds- og viðgerðarverkefnum fyrir iðnaðarfyrirtæki. Innan samstæðunnar eru jafnframt ýmis fyrirtæki sem eru í tengdri starfsemi s.s. birgjar fyrir ýmis konar iðnað og verklegar framkvæmdir. Að undangenginni athugun og með hliðsjón af gögnum málsins er það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn muni ekki hafa skaðleg áhrif á samkeppni hér á landi. Því er ekki ástæða til að aðhafast frekar vegna samrunans á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.

Ákvarðanir
Málsnúmer

27 / 2014

Dagsetning
28. október 2014
Fyrirtæki

Fálkin hf

Landvélar ehf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Vélar og tæki

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.