Samkeppni Logo

Misnotkun Já hf. á markaðsráðandi stöðu sinni

Reifun

Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, er komist að þeirri niðurstöðu að Já hf. hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á markaði fyrir rekstur og heildsöluaðgang að gagnagrunni yfir símanúmer. Þetta gerði félagið með háttsemi sem beindist gegn mögulegum keppinautum félagsins á smásölumörkuðum fyrir upplýsingaþjónustu sem byggir á aðgangi að umræddum gagnagrunni.

Ákvarðanir
Málsnúmer

31 / 2014

Dagsetning
6. nóvember 2014
Fyrirtæki

Já hf.

Atvinnuvegir

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

Önnur tengd fjarskiptaþjónusta

Málefni

Markaðsyfirráð

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.