Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar kaup Síldarvinnslunnar hf. á öllu hlutafé í Gullbergi ehf. og fiskiðjuveri Brimbergs efh. Síldarvinnslan hf. er ein öflugasta útgerð landsins og rekur einnig vinnslu í landi. Gullberg ehf. er útgerðarfyrirtæki sem gerir út einn ísfiskstogara. Brimberg ehf. starfrækir fiskiðjuver og kaupir hráefni af þriðja aðila þ.m.t. frá Gullberg ehf. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga
32 / 2014
Brimberg ehf.
Gullberg ehf.
Síldarvinnslan hf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Sjávarútvegur og fiskvinnsla
Samrunamál
"*" indicates required fields