Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar samruna Líflands ehf. og Nesbúeggs ehf. Meginstarfsemi Líflands er framleiðsla á dýrafóðri, möluðu hveiti og sala á rekstrarvörum fyrir landbúnað, hestamennsku og dýrahald. Starfsemi Nesbúeggs ehf. felist í framleiðslu og sölu á eggjum og afurðum úr eggjum til verslana. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.
33 / 2014
Lífland ehf.
Nesbúegg ehf.
Landbúnaður
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields