Samkeppniseftirlitið hefur haft til rannsóknar samruna 365 miðla ehf. og IP-fjarskipta ehf., á grundvelli samrunatilkynningar sem eftirlitinu barst fyrr í haust. Í kjölfar viðræðna við samrunaaðila hafa 365 miðlar ehf. fallist á að hlíta tilteknum bindandi skilyrðum í starfsemi sinni í því skyni að draga úr hættunni á mögulegum samkeppnishamlandi áhrifum samrunans. Á þeim grunni hefur Samkeppniseftirlitið heimilað samrunann.
Samkvæmt framangreindu hafa 365 fallist á að sæta eftirfarandi skilyrðum í starfsemi sinni:
Framangreind skilyrði eru byggð á mati á samkeppnisaðstæðum á viðkomandi mörkuðum. Það mat byggir á gögnum og sjónarmiðum hjá fyrirtækjum og stjórnvöldum á fjölmiðla- og fjarskiptamörkuðum. Ennfremur var lagt mat á alþjóðlega þróun á fjölmiðlamarkaði, einkum hugsanlegra breytinga á markaði fyrir áskriftarsjónvarp.
39 / 2014
365 miðlar ehf.
IP-fjarskipti ehf
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Önnur tengd fjarskiptaþjónusta
Samrunamál
"*" indicates required fields