Samkeppni Logo

Kaup Sensa ehf. á Basis ehf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup Sensa ehf., sem er dótturfyrirtæki Símans hf., og starfar á upplýsingatækni markaðir á öllum hlutum í upplýsingatæknifyrirtækinu Basis ehf. Megin starfsemi Basis var á sviði hýsingar og rekstrarþjónustu. Með samrunanum styrkir Sensa stöðu sína á upplýsingatækni markaði að einhverju leiti en þó ekki að því marki að það hafi skaðleg samkeppnislega áhrif þar sem ekkert bendir til þess að markaðsráðandi stað verði til við samrunan. Að undangenginni rannsókn er það niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna

Ákvarðanir
Málsnúmer

7 / 2015

Dagsetning
24. apríl 2015
Fyrirtæki

Basis ehf.

Sensa ehf.

Atvinnuvegir

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

Upplýsingatækni og hugbúnaðarþjónusta

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.