Sómi ehf. festi kaup á öllu hlutafé Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar hf. og öðlaðist þar með yfirráð í heild yfir félaginu. Samrunaaðilar starfa á tengdum mörkuðum, báðir á mörkuðum tengdum framleiðslu og heildsölu á matvöru af ýmsum toga, þó ekki þeim sömu. Ekki var talin ástæða til íhlutunar vegna samrunans.
21 / 2015
Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf.
Sómi ehf.
Matvörur
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields