Samtök ferðaþjónustunnar, SAF, gerðu sátt við Samkeppniseftirlitið vegna brota á 12. gr., sbr. 10. gr., samkeppnislaga. Með sáttinni viðurkenna SAF ólögmætt samráð innan samtakanna og fallast á að greiða 45 milljónir króna í stjórnvaldssekt. Samhliða því fellst SAF einnig á að gera frekari breytingar á starfsemi sinni til bóta fyrir samkeppni á vettvangi ferðaþjónustu.
24 / 2015
"*" indicates required fields