Samkeppni Logo

Kaup Akurs fjárfestinga slhf. á hlutafé í Iceland Excursions Allrahanda ehf./GRAY LINE ICELAND EHF.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar fjárfestingu Akurs fjárfestinga slhf. í Iceland Excursions Allrahanda ehf./GRAY LINE ICELAND EHF. Fyrirhuguð viðskipti fela í sér breytingu á yfirráðum þannig að Akur mun sameiginlega fara með yfirráð yfir félaginu ásamt núverandi hluthöfum félagsins. Akur er framtaksfjárfestingarsjóður í rekstri sjóðastýringarfyrirtækisins Íslandssjóða, dótturfélagi Íslandsbanka. GRAY LINE ICELAND er ferðaþjónustufyrirtæki sem rekur margvíslega þjónustu henni tengdri þ. á m. rekstur hópbifreiða og ferðskrifstofu. Að mati Samkeppniseftirlitsins kann samruninn að óbreyttu að valda röskun á samkeppni og hafa samrunaaðilar lokið málinu með sátt við eftirlitið. Er skilyrðum sáttarinnar ætlað að tryggja samkeppnislegt sjálfsstæði GRAY LINE ICELAND gagnvart Íslandsbanka og þeim hluthöfum sem eiga hluti í keppinautum GRAY LINE ICELAND.

Ákvarðanir
Málsnúmer

26 / 2015

Dagsetning
13. október 2015
Fyrirtæki

Akur fjárfestingar slhf.

Iceland Excursions

Atvinnuvegir

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.