Samkeppni Logo

Ósk Sendibílastöðvarinnar hf. um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlega gjaldskrá fyrir ökumenn sem aka á vegum stöðvarinnar

Reifun

Samkeppniseftirlitinu barst erindi frá Sendibílastöðinni hf. þar sem óskað var eftir heimild, skv. 15. gr. samkeppnislaga, til útgáfu á hámarksökutöxtum fyrir sendibílstjóra sem aka frá stöðinni. Sendibílastöðinni hf var veitt umbeðin heimild til að gefa út hámarksökutaxta fyrir sendibílstjóranna. Heimildin gildir í fimm ár og er bundin tilteknum skilyrðum.

Ákvarðanir
Málsnúmer

22 / 2015

Dagsetning
20151118
Atvinnuvegir

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Undanþágur

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.