Samkeppniseftirlitinu barst erindi frá Sendibílastöðinni hf. þar sem óskað var eftir heimild, skv. 15. gr. samkeppnislaga, til útgáfu á hámarksökutöxtum fyrir sendibílstjóra sem aka frá stöðinni. Sendibílastöðinni hf var veitt umbeðin heimild til að gefa út hámarksökutaxta fyrir sendibílstjóranna. Heimildin gildir í fimm ár og er bundin tilteknum skilyrðum.
22 / 2015
Samgöngur og ferðamál
Undanþágur
"*" indicates required fields