Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Ósk Sendibílastöðvarinnar hf. um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlega gjaldskrá fyrir ökumenn sem aka á vegum stöðvarinnar

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 22/2015
 • Dagsetning: 18/11/2015
 • Fyrirtæki:

  Engin fyrirtæki finnast

 • Atvinnuvegir:
  • Samgöngur og ferðamál
 • Málefni:
  • Undanþágur
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitinu barst erindi frá Sendibílastöðinni hf. þar sem óskað var eftir heimild, skv. 15. gr. samkeppnislaga, til útgáfu á hámarksökutöxtum fyrir sendibílstjóra sem aka frá stöðinni. Sendibílastöðinni hf var veitt umbeðin heimild til að gefa út hámarksökutaxta fyrir sendibílstjóranna. Heimildin gildir í fimm ár og er bundin tilteknum skilyrðum.