Samkeppni Logo

Kaup Rekstrarfélagsins Klettagarða ehf. á öllu hlutafé í Áltaki ehf.

Reifun

Rekstrarfélagið Klettagarðar ehf. festu kaup á öllu hlutafé í Áltaki ehf. Áltak ehf. starfar á byggingamarkaði. Eigendur Rekstrarfélagsins Klettagarða ehf., og þar með Áltaks ehf., eru einnig eigendur að öðrum fyrirtækjum sem starfa á tengdum mörkuðum. Starfsemi fyrirtækjanna skarast þó ekki á þann hátt að Samkeppniseftirlitið meti það svo að vísbendingar séu um að samruninn komi til með að hindra virka samkeppni. Er það því ákvörðun eftirlitsins að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna samrunans.

Ákvarðanir
Málsnúmer

3 / 2016

Dagsetning
27. janúar 2016
Fyrirtæki

Áltak ehf.

Klettagarðar ehf.

Atvinnuvegir

Byggingarþjónusta

Framleiðsla á byggingarefnum

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.