Samkeppni Logo

Samruni Lyfja og heilsu hf. (Vetro ehf.) og Glerverksmiðjunnar Samverks ehf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna Lyfja og heilsu hf. og Glerverksmiðjunnar Samverks ehf. Nánar tiltekið felur samruninn í sér kaup Vetro ehf., dótturfélags Lyfja og heilsu, á 90,88% hlutafjár í Glerverksmiðjunni Samverki ehf. Tilkynning barst með bréfi dags. 18. september 2017 en með bréfinu fylgdi svokölluð styttri samrunaskrá. Samrunaaðilar starfa á ótengdum mörkuðum og sterkir keppinautar starfa á mörkuðum þessa máls. Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að hafast frekar að í máli þessu.

Ákvarðanir
Málsnúmer

35 / 2017

Dagsetning
16. október 2017
Fyrirtæki

Glerverksmiðjan Samverk ehf.

Lyf og heilsa hf.

Vetro ehf.

Atvinnuvegir

Lyf, stoðtæki (t.d. gleraugu) og tengdar vörur

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Ýmsar neytendavörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar (sérverslun)

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.