Samkeppni Logo

Samruni Fjarskipta hf. og 365 miðla hf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Fjarskipta hf. (Vodafone) á tilteknum eignum og rekstri 365 miðla hf. (365). Samruninn er háður skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. Þannig hafa samrunaaðilar skuldbundið sig til þess að ráðast í aðgerðir til þess að tryggja samkeppni á fjarskipta- og fjölmiðlamarkaði. Jafnframt er aðgerðunum ætlað að stuðla að fjölræði og fjölbreytni á fjölmiðlamarkaði.

Ákvarðanir
Málsnúmer

42 / 2017

Dagsetning
20171208
Fyrirtæki

365 miðlar hf.

Fjarskipti hf.

Atvinnuvegir

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

Ljósvakamiðlar

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.