Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Fjarskipta hf. og 365 miðla hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 42/2017
 • Dagsetning: 8/12/2017
 • Fyrirtæki:
  • Fjarskipti hf.
  • 365 miðlar hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Ljósvakamiðlar
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Fjarskipta hf. (Vodafone) á tilteknum eignum og rekstri 365 miðla hf. (365). Samruninn er háður skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. Þannig hafa samrunaaðilar skuldbundið sig til þess að ráðast í aðgerðir til þess að tryggja samkeppni á fjarskipta- og fjölmiðlamarkaði. Jafnframt er aðgerðunum ætlað að stuðla að fjölræði og fjölbreytni á fjölmiðlamarkaði.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir