Samkeppni Logo

Kaup Sjávargrundar ehf. á öllu hlutafé í Tandri hf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar kaup Sjávargrundar ehf. á öllu hlutafé í Tandri hf. Starfsemi Tandurs felst í innflutningi, framleiðslu, sölu og dreifingu á hreinlætisvörum til fyrirtækja og stofnana um land allt. Samrunaaðilar starfa á ótengdum mörkuðum og eykur því hvorugur samrunaaðila við markaðshlutdeild sína né styrkir hana í kjölfar samrunans. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.

Ákvarðanir
Málsnúmer

2 / 2018

Dagsetning
17. janúar 2018
Fyrirtæki

Sjávargrund ehf.

Tandur ehf.

Atvinnuvegir

Iðnaðarframleiðsla, ekki tilgreind annars staðar

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Ýmsar rekstrarvörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.