Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Endurskoðun skilyrða ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2012, Samruni Kvosar ehf. og Plastprents ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 15/2018
 • Dagsetning: 24/5/2018
 • Fyrirtæki:
  • Sandhótel ehf.
  • Hvaleyri hf.
 • Atvinnuvegir:

  Enginn atvinnuvegur finnst

 • Málefni:

  Engin málefni finnast

 • Reifun

  Í ákvörðun þessari er fjallað um beiðni Odda prentun og umbúða ehf. um endurupptöku á skilyrðum sem sett voru í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2012, Samruni Kvosar ehf. og Plastprents ehf. Í ljósi þeirra breytinga sem orðið hafa á rekstri félagsins er það mat Samkeppniseftirlitsins að ekki séu lengur til staðar þær forsendur sem lágu til grundvallar sáttinni sem birt var með ákvörðun nr. 27/2012. Er það því niðurstaða Samkeppniseftirlitið að fella skuli úr gildi þau skilyrði sem fram komu í ákvörðuninni.