Samkeppni Logo

Kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf.

Reifun

 Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar kaup Samkaupa hf. á 12 verslunum Basko verslana ehf. Samkaup starfar á sviði dagvöruverslunar og rekur 48 smávöruverslanir á 33 stöðum á landinu undir nöfnunum Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin, Samkaup Strax og Seljakjör. Um er að ræða láréttan samruna þar sem Samkaup eignast eignir 12 verslana á höfuðborgarsvæðinu sem áður voru reknar af Basko verslunum ehf.

Að undangenginni rannsókn og með hliðsjón af gögnum málsins er það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni á mörkuðum málsins og leiði ekki til myndunar eða styrkingar á markaðsráðandi stöðu. Þá leiðir samruninn ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Því eru ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c samkeppnislaga nr. 44/2005. 

Ákvarðanir
Málsnúmer

29 / 2018

Dagsetning
9. apríl 2019
Fyrirtæki

Basko ehf.

Samkaup hf.

Atvinnuvegir

Matvörur

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.