Samkeppni Logo

Kaup Skeljungs hf. á Basko ehf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup Skeljungs hf. á öllu hlutafé Basko ehf. Skeljungur starfar einkum á eldsneytismarkaði og Basko á dagvörumarkaði og tengdum mörkuðum. Í ljósi fjárhagsstöðu Basko hafði samrunaaðilum áður verið veitt heimild til að framkvæma samrunann meðan hann væri til meðferðar hjá Samkeppniseftirlitinu.

Eftir rannsókn málsins var það mat Samkeppniseftirlitsins að með samrunanum yrði hvorki til markaðsráðandi staða sameinaðs fyrirtækis né styrking á slíkri stöðu. Þá væru engar vísbendingar um að kaup Skeljungs á Basko leiddu til þess að samkeppni raskaðist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Ekki væru því forsendur til þess að aðhafast vegna samrunans.

Ákvarðanir
Málsnúmer

42 / 2019

Dagsetning
25. nóvember 2019
Fyrirtæki

Basko ehf.

Skeljungur hf.

Atvinnuvegir

Matvörur

Olíuvörur og gas

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.