Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup Festi á rekstri verslunar Super1 að Hallveigarstíg 1 í Reykjavík. Var það mat Samkeppniseftirlitsins að ekki væru vísbendingar um að samruninn myndi hamla virkri samkeppni. Þannig fælist í samrunanum takmörkuð samþjöppun í rekstri dagvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu og þá bentu gögn málsins til þess að staðbundinn áhrif samrunans væru lítil.
28 / 2020
Festi hf.
Ísborg ehf.
Matvörur
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields