Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Festi á verslun Super1 að Hallveigarstíg 1 Reykjavík

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 28/2020
 • Dagsetning: 9/7/2020
 • Fyrirtæki:
  • Festi hf.
  • Ísborg ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Matvörur
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup Festi á rekstri verslunar Super1 að Hallveigarstíg 1 Reykjavík. Var það mat Samkeppniseftirlitsins að ekki væru vísbendingar um að samruninn myndi hamla virkri samkeppni. Þannig fælist í samrunanum takmörkuð samþjöppun í rekstri dagvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu og þá bentu gögn málsins til þess að staðbundinn áhrif samrunans væru lítil.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir