Samkeppniseftirlitið tók til skoðunar samruna Vinnslustöðvarinnar hf., Hugins ehf. og Löngu ehf. Um er að ræða sjávarútvegsfyrirtæki en Huginn starfrækir þó ekki landvinnslu. Það var niðurstaða eftirlitsins að ekki væri tilefni til íhlutunar í samrunann vegna takmarkaðrar markaðshlutdeildar samrunaaðila á markaði málsins.
6 / 2021
Huginn ehf.
Langa ehf.
Vinnslustöðin hf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Sjávarútvegur og fiskvinnsla
Samrunamál
"*" indicates required fields