Samkeppni Logo

Kaup PPH ehf. á Pizza-Pizza ehf

Reifun

Með
ákvörðuninni var tekin afstaða til samruna PPH ehf. og Pizza-Pizza ehf. PPH
ehf. er nýstofnað félag um eignarhluti í Pizza-Pizza ehf. og er í eigu fimm
hluthafa. Pizza-Pizza ehf. rekur 23 veitingastaði undir merkjum Domino‘s á
Íslandi. Ekki eru vísbendingar um að aðilar málsins hafi eða muni öðlast
markaðsráðandi stöðu með samruna þessum og teljast samkeppnisleg áhrif hans
óveruleg enda starfa þeir að miklu leyti á ótengdum mörkuðum. Af þeim sökum var
það mat Samkeppniseftirlitsins að ekki væri tilefni til íhlutunar.

Ákvarðanir
Málsnúmer

14 / 2021

Dagsetning
10. maí 2021
Fyrirtæki

Pizza Pizza ehf.

PPH ehf.

Atvinnuvegir

Matvörur

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.