Um var að ræða samruna tveggja fyrirtækja sem starfa í málmtækniiðnaði og tengdri þjónustu. Að mati Samkeppniseftirlitsins var ekki tilefni til íhlutunar vegna samrunans, enda starfsemi samrunaaðila ólík og hlutdeild þeirra á mörkuðum málsins takmörkuð.
16 / 2021
Deilir tækniþjónusta ehf.
Iðnaðarframleiðsla, ekki tilgreind annars staðar
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields