Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar samruna Eignarhaldsfélagsins Kolku ehf. og Huppuís ehf. Kolka er eignarhaldsfélag sem heldur utan um eignarhluti í ísframleiðandanum Emmessís og heildsölunum Nathan Olsen og Ekrunni. Huppuís rekur fimm ísbúðir undir sama nafni.
Um er að ræða lóðréttan samruna og í kjölfar rannsóknar málsins var það niðurstaða eftirlitsins að ekki væri tilefni til íhlutunar í samrunann.
18 / 2021
Eignarhaldsfélagið Kolka ehf.
Huppuís ehf.
Matvörur
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields