Samkeppni Logo

Kaup Alfa hf., SF VII ehf. og Eldeyjar HoldCo ehf. á Kynnisferðum ehf., Eldey THL hf. og dótturfélögum þeirra

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar kaup Alfa hf., SF VII ehf. og Eldeyjar HoldCo ehf. á Kynnisferðum ehf., Eldey THL hf. og dótturfélögum þeirra.

Að undangenginni rannsókn og með hliðsjón af gögnum málsins er það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni og leiði þar af ekki til myndunar á markaðsráðandi stöðu. Þá leiðir hann ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Því eru ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c. samkeppnislaga nr. 44/2005.

 

Ákvarðanir
Málsnúmer

19 / 2021

Dagsetning
26. maí 2021
Fyrirtæki

Alfa hf.

Eldey HoldCo ehf.

Eldey TLH hf.

Kynnisferðir ehf.

SF VII ehf

Atvinnuvegir

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.