|
Samkeppniseftirlitið tók til rannsóknar kaup Íslenskrar útivistar 2021 ehf. á öllum rekstri og eignum tengdum smásöluversluninni Útilíf. Að mati Samkeppniseftirlitsins gaf rannsókn málsins ekki til kynna að tilefni væri til íhlutunar vegna viðskiptanna. |
23 / 2021
Íslensk útivist 2021 ehf.
Útilíf
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Ýmsar neytendavörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar (sérverslun)
Samrunamál
"*" indicates required fields