Samkeppni Logo

Samruni Måsøval Eiendom AS og Ice Fish Farm AS

Reifun

Samkeppniseftirlitið samþykkti samruna Måsøval Eiendom AS og Ice Fish Farm AS sem eru norsk félög sem starfa á sviði laxeldis. Bæði félög hafa yfirráð yfir íslenskum félögum sem stunda laxeldi á Austfjörðum.

Við rannsókn samrunans kom í ljós að hlutdeild samrunaaðila í laxeldi á Íslandi er umtalsverð. Samkeppniseftirlitið taldi þó ekki tilefni til íhlutunar í samrunann, m.a. vegna alþjóðlegs eðlis sölu á eldislaxi, litlum líkum á takmörkun á samkeppni innanlands og sjónarmiða íslenskra stjórnvalda á sviði fiskeldis sem aflað var við rannsókn samrunans. 

Ákvarðanir
Málsnúmer

27 / 2021

Dagsetning
06/28/2021
Fyrirtæki

Ice Fish Farm AS

Måsøval Eiendom AS

Atvinnuvegir

Sjávarútvegur og fiskvinnsla

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.