Samkeppniseftirlitið tók til rannsóknar kaup Líflands ehf. á 50% hlutafjár í Nesbúeggjum ehf. Fyrir samrunann átti Lífland helming hlutafjár Nesbúeggja og mun því eitt fara með yfirráð yfir fyrirtækinu í kjölfar samrunans. Að mati Samkeppniseftirlitsins gaf rannsókn málsins ekki til kynna að tilefni væri til íhlutunar vegna viðskiptanna.
29 / 2021
Lífland ehf.
Nesbúegg ehf.
Landbúnaður
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields