Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Nova Acquisition Holding ehf. og Platínum Nova hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 33/2021
 • Dagsetning: 31/8/2021
 • Fyrirtæki:
  • Nova Acquisition Holding ehf.
  • Platínum Nova hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Farsímanet (grunnet og þjónusta)
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar samruna Nova Acquisition Holding ehf. (NAH) og Platínum Nova hf. sem eru eignarhaldsfélög. Í kjölfar samrunans munu fjarskiptafélagið Nova hf. og hótelrekandinn Keahótel ehf. verða undir sömu yfirráðum. Þar sem starfsemi samrunaaðila skarast ekki og er á ólíkum mörkuðum taldi Samkeppniseftirlitið ekki forsendur til þess að aðhafast vegna samrunans.