Samkeppni Logo

Kaup Marel Iceland ehf. á Völku ehf

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar samruna Marel Iceland ehf., dótturfélags Marel hf., og Völku ehf. Marel og Valka starfa bæði við framleiðslu og þjónustu búnaðar sem notaður er til margra þátta matvælavinnslu. Aðalstarfsemi Marels felst í framleiðslu véla til vinnslu kjöts, alifugla og fisks. Starfsemi Völku er á sviði framleiðslu véla til fiskvinnslu. Í kjölfar umfangsmikillar rannsóknar málsins var það niðurstaða eftirlitsins að ekki væru forsendur til íhlutunar í málinu. 

Ákvarðanir
Málsnúmer

41 / 2021

Dagsetning
29. október 2021
Fyrirtæki

Marel hf.

Marel Iceland ehf.

Valka ehf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Vélar og tæki

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.