Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Digital Bridge Group inc. á óvirkum fjarskiptainnviðum Sýnar hf. og Nova hf

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 32/2021
 • Dagsetning: 23/11/2021
 • Fyrirtæki:
  • Colony Capital inc.
  • ITP ehf.
  • Sýn hf.
  • Nova hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Fastanet (grunnnet og þjónusta)
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup bandaríska fjárfestingasjóðsins Digital Bridge Group, áður Colony Capital, á tilteknum sendastöðum fyrir farsímanet fjarskiptafélaganna Sýnar og Nova. Í kjölfar rannsóknarinnar var það niðurstaða eftirlitsins að ekki væri tilefni til þess að grípa til íhlutunar í samrunann á grundvelli samrunareglna samkeppnislaga.