Ósk Verðlagsnefndar leigubifreiðastjóra á BSR, Bifreiðastöð Reykjavíkur, um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga vegna sameiginlegs hámarksökutaxta fyrir leigubifreiðastjóra stöðvarinnar
Reifun
Samkeppniseftirlitið veitti Verðlagsnefnd BSR heimild til að gefa út hámarksökutaxta fyrir bifreiðastjóra sem reka leigubifreiðar með afgreiðslu hjá BSR.
Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.